
Sacro fæddur 08.05.2007
Sacro er fæddur hér á heimilinu og hefur alltaf verið hjá okkur
Blíðari og þægilegri karlhund er varla hægt að hugsa sér.
Foreldrar ISFTCH C.I.B. ISCH Rugdelias KMS Teit & Tásu. Sacro er HD-A & AD-FRÍ
Í gotinu komu 5 karlhundar, 3 brúnir og 2 krapaðir sem allir lifa góðu lífi hjá eigendum sínum.
Hérna er Sacro u.þ.b. 6 vikna á standi